Ef diskurinn er nógu stór geturðu búið til partion á honum með Partition Magic.
http://www.soft32.com/download_151.htmlÉg veit ekki hvað hægt er með trial útgáfunni sem er þarna, en þú finnur út úr því.
Segjum að diskurinn sé 120 GB, þá mundi ég búa til 80 GB partition og færa gögnin þangað.
Síðan mundi ég installa Windowsinu á 40 GB partitionina sem eftir er.
Þetta fer auðvitað allt eftir því hve mikið af gögnum þú ætlar að geyma. Ef þú ert með mikið magn skaltu flytja þau annað.
Getur t.d. flutt á milli tölva.