Ég er með 2 tölvur hérna heima, eina sem
er server og er alltaf kveikt á og einn
lappa sem ég nota meira.

Eins og er er ég með outlook á lappanum
og sæki allan póstinn minn þangað. Þetta
virkar ekki nógu vel því að ég vinn stundum
á servernum og væri til í að geta séð póstinn
minn þar líka.

Þess vegna vantar mig eitthvað mail kerfi þannig
að ég geti geymt póstinn minn allann á servernum
og samt skoðað hann á lappanum

Þetta þarf þess vegna að virka þannig að ég
geti skoðað allan nýjasta póstinn minn á báðum
vélum og sent líka, svona hálfgert IMAP

Einhverjar hugmyndir?

Kv.
Gústi