Daginn,
Er að fara að formata tölvuna fyrir bróðir minn og hann vill helst að þegar hann slökkvi þá slökkvi hún bara beint á sér þegar hann hefur farið í “Turn off” en ekki þurfa að bíða eftir að hún er búin að loka windows og síðan halda takkannum inni í nokkrar sek. Á minni tölvu slekkur hún bara beint á sér þannig ég hef ekkert verið að pæla neitt í þessu en er ekki hægt að redda þessu ?