Nú er svo komið að ég er með fáranlega leiðinlegan file sem ég get ekki delete-að
Kemur alltaf “another person or program is using that file, please close….” og já er frekar viss um að það sé engin annar eða eitthvað program að nota þetta file.
Og ekki nóg með það þá í hvert sinn sem ég klikka á fileinn (ekki opna hann) bara klikka fer explorer.exe CPU usage i 100%
Þannig einhver ráð hvernig ég losa mig við þetta???
hjááálp…… :'(