Ég “overclockaði” skjáinn minn uppí 100hz með reforce núna um daginn en í annað hvert skipti sem ég kveikji á tölvunni kemur “Sync out of range” einu sinni gerðist þetta þá þurfti ég að reinstalla Skjákorts drivernum en núna virðist þetta vera skjárinn.
Er enginn séns að ég geti haldið honum í 100hz ? Hann er 17“ á að þola 75”.. Hann er alveg að virka í 100hertzum en svo eins og ég sagði í annað hvert skipti þá restartar skjárinn sér. Er eitthvað sem ég get gert , vill helst hafa hann í 100hz vegna þess að ég er í slatta af tölvuleikjum. :)
Fyrirfram þakkir, kv Hörður. ;)