Ég var að setja saman tölvu og allt virðist virka rétt nema að þegar ég reyni að setja windowsið inn þá formata ég, installið copyar windows install fælana og restartar sér(kemur svona “your computer will reboot in 15sec” og að þetta haldi áfram þegar tölvan er búin að reboota sér)
Tölvan gerir það og xp diskurinn er í og installið opnast sjálft aftur það bootar frá diskinum(sjálfkrafa) og þetta fer aftur inní þar sem ég get valið um:
(þetta er leiðin sem ég fór til að formata fyrst en nú er ég búinn og þetta ætti að halda áfram en þetta kemur bara aftur og aftur)
Install windows
Repair
og exit
Hvað get ég gert?
Ég hef aldrei áður sett windows inní tölvu sem hefur aldrei verið með stýrikerfi í sér heldur bara vélar sem eru með xp og eru að bara að “endurnýja sig”.
Kv. Pottlok