já, ég er með einhvern vírus eða eitthvað helviti. Búinn að scanna með Norton, housecall og Lykla-Pétur. Þetta er ekkert búinn að hafa nein rosaleg áhrif en þetta lýsir sér þannig að það eru svona folderar og file-ar víðsvegar á harðadiskinum og eru þau svona eins og þegar maður er með folder eða file í ‘cut’ svona gegnsær nokkurnvegin svo finn ég líka að tölvan vinnur hægar. Svo áðan þurfti ég að restarta eftir að hafa installað Lykla-Pétri og þegar ég var að starta henni upp kom einhver villa i windows NVLTR (man ekki alveg hvað það var :) en eitthvað svipað) en lagaði það með windows disk. Væri alveg til í að losna við þetta.