Radeon 9700 pro
abit av8
amd 3800
corsair tvin 512
maxtor serial 200g
windows xp/sp2

Er að lenda í veseni með skjákortið það vinnur ekki eðlilega í 3-d vinnslu frís og kemur aftur inn.Ég er búinn að vera að leita í vefnum og fundið ýmislegt td. gæti agp rásin á móbó verið óstöðug eða “steam” verið óstöðugt eftir milljón update eða það nýjasta að sp2 í windowsinu sé ekki samhæft við sjákortinu .Menn tala um að agp dræverinn í sp2 sé eitthvað skrítinn ,(það fer þó eftir sjákortum og framleiðendum) og að það þurfi að uninstalla sp2 til þess að fá kortið til þess að virka.


Gaman væri vita hvort einhverjir aðrir séu að lenda í þessu sömu vandræðum og ég.


ég vill taka það fram að öll önnur 3-d vinnsla virkar vel bara ekki í leikjum.