160gb diskur verður 128gb
Ég keypti 160gb disk um daginn en hann sýnir sig bara 128gb í windowsinu mínu. Er einhver hluti af stýrikerfinu eða eitthvað sem er ekki að rá við svona stóran disk, þarf ég að uppfæra eitthvað eða lét ég taka mig í rassgatið?