hjálp með skjákort
ok, ég er með ati mobility radeon 9700 og amd 3000 64 (ferðatölva) ogég var að formata tölvuna um daginn og setti hana síðan aftur upp, og síðan að ég setti hana aftur upp þá er vélin bara ekkert að gera sig í leikjum, t.d. nfsu 2 þá er bara einsog bíllin sé á 10 km hraða í staðinn fyrir 200, og í counter strike er ég að missa fps niður í 15-20, en áður en ég formataði þá virkaði tölvan alveg geðveikt vel, getur einhver sagt mér hvað gæti verið að ?