Þannig er að ég er að setja upp gömlu tölvuna mína. Ég er með einn harðan disk sem stilltur er á master og svo 2 geisladrif. Þegar ég kveiki á tölvunni, þá finnast bara geisladrifin en ekki harðidiskurinn. Er líka búinn að reyna að stilla þetta í bios, en ekkert virkar.
Any ideas?