Heyb.
Málið er að ég var að uppfæra tölvuna mína og allir driverar og stuff á sínum stað, en hún er alltaf að restartast og svo kemur svona blue screen sem stendur eitthvað um Memory dump.
Það kemur alveg nokkrum sinnum á dag, sem er viðbjóðslega pirrandi.
Ég er með 256mb (400mhz) Vinnsluminni ef það skiptir einhverju máli.
Þetta lýsir sér þannig að þegar ég er að gera eitthvað, þá bara “plaff” blue screen og þar stendur eitthvað:
Beginning Memory Dump. Memory Dump complete, contact your administrator blablaba.."

Hvað get ég gert til að laga þetta?
jáh..