Mér langar að forvitnast svolítið um hvaða skóla og hvaða Smarændupróf tók fólk til ða fara í svona Tölvufræði og þannig álíka. Ég er í 10 Bekk og ég á að skila einhverju inn núna í Febrúar og ég er ekki alveg 100 % á því hvað hentar mér best í þessu og með þessari grein ætlaðist ég til að verða skrefinu fróðari á hvaða brót ég vel og þannig.
Þannig að endilega láta mig vita hvar besti skólinn fyrir Tölvufræði er og hvaða Samrændupróf skil mestum árangri í þessu?

Takk Fyrir.