Jamm..
Microsoft er búið að vera að kóða anti-spyware forrit heillengi, sem þeir gáfu út nýlega. Svo áðan las ég grein um en eitt snilldar failure hjá ms, sem var sem sagt að Anti-Spyware forritið eyðir út Internet Explorer.
Svoldið skrítið.. Ég _veit_ að internet explorer er rusl, og er örsök vandamála í mörgum tilfellum(Spyware), og ég las að þetta antispyware ætti að eyða út “the source of spyware”..
Leggja sama einn og einn, og hvað fær maður? Var þetta forrit kannski of gott ?