ég á í smá veseni varðandi Video Controller, væntanlega skjákortið. Er með Geforce 64b kort enn enginn driver vill virka… Virkaði fínt áður enn ég formataði enn svo eftir það þá vill þetta ekki inn :S
Tölvan sem þetta vesen er á er eftirfarandi:
Geforce 64mb (man ekki típu dæmið)
WIndows XP Pro
2,4ghz
512mb minni
40gb hd
Allavega ef ég installa driver frá nvidia.com þá installast hann ENN það er sama hökt og vanalega þegar ég færi einvhern glugga, einnig þegar ég fer í Device Manager þá sé ég alltaf í Other Devices: Video Controller.
Ég er alveg hættur að botna í þessu og þess vegna leyta ég hjálpar hér :)