Color og Icon hjálp
Ég var nýlega eithvað að fikta í tökvunni minni. Fannst liturinn eithvað skrýtinn þannig að ég tók hann úr 32bit og setti í 256 color. Setti svo aftur í 32bit en þá hélt desktop og öll iconin að vera áfram í 256 color. Iconin eru eins og þau voru í windows 95. Einhver sem kann að laga þessa vitleysu ?