Jæja, Mig vantar smá hjálp við að tengja TVout.

er með Gforce2 mx400 skjákortið og er að reyna að tengja í sharp, með einu scart tengi.
Ég er að tengja í gegnum Y/C tengi (samkvæmt TvTool 9.7) eða eins og nokkrir vilja kalla það “S-video”. Veit sjálfur ekki beint hvað það hetir. En key.
Er buinn að reyna að fikta mig framm og aftur og búinn að testa allar þessar pal/b/g/h/i og allt það, ásamt NTSC.
Ég hef notað allar snúrurnar áður og sjónvarpið í svona hlut áður, en þá var ég aðeins með win XP, Nú er ég með win 2k, og fæ aðeins svart hvítt á sjónvarpið :(
einhverjar uppástungur ?

Takk.
Bambi