Getur ekkert gert, því sagði ég vinkonu minni
sem að var að kaupa tölvu í “BT” að bíða með að láta strauja kortið sitt,(P.S. Það var verið að bíða eftir jái í gegnum Mastercard), og að ég mundi finna betri kost.(P.S. þessu fylgdi 17“ flatur skjár sem að keyrir á 60Mhz en T.D War3 keyrir á 75Mhz og virkar því ekki nema að setja allt í minnstu upplausn og gæði eftir að hafa fengið vissan file frá Admin hjá Blizzard).
Ég spurði sölumanninn í ”BT“(Kringlunni) hvort að
upprunalegi diskurinn mundi ekki fylgja með þar eð þú hefðir keypt leyfið og jú, hann sagði að hann fylgir með, þá bað ég hann að sýna mér hann,
en hann fann ekkert annað en ”recovery-disk" sem að hjálpar þér ekkert ef að þú þarft að formatta.