Var búinn að posta þessu á ircinu en fékk frekar lítil viðbrögð, vonum að eitthvað verði þau nú meiri hér;

DVD skrifarinn minn virkar ekki, held ég hafi ekki skrifað dvd disk með honum eftir seinasta format(ergo hef skrifað venjulega cd-r disk með honum) svo það er mögulegt að ég eigi eftir að installa einhverju.
Error log þegar ég er að skrifa : http://max.sstyrkur.is/log.txt
Man ekki hvaða gerð skrifarinn er (keypti hann á hraðferð í gegnum bresku fríhöfnina ;Þ), veit bara að heimasíða þeirra er www.dvrupdate.com þar sem hægt er að downloada nýju firmware, sem ég er búinn að gera.
Fann svo þetta: http://max.sstyrkur.is/screen22.jpg getur verið að windows haldi að þetta sé bara venjulegt cd-rom drive þar sem sá driver er installed fyrir drifið?

Með kveðju og von um góð viðbrögð,