Fyrir ekki svo löngu keypti ég mér 120gb utan áliggjandi harðan disk sem hefur virkað sæmilega hingað til, þangað til núna.
Málið er að ef ég tek hann úr sambandi og set hann svo aftur í sambandi, þá finn ég ekki diskinn (eða tölvan réttara sagt) og þessi melding kemur upp This device cannot start. (Code 10).
Hvað get ég gert í þessu?
Þegar ég keypti diskinn þurfti ég að formata hann og græja og vélinn fann hann um leið og diskurinn fékk automatisk sstafinn E: sem auðkenni. En um daginn setti ég annan auka harðan disk frá öðrum við vélina sem fékk stainn E: og setti svo minn við og hann fékki stafinn G: sem auðkenni. Seinna þegar ég aftengdi báða og setti svo minn aftur seinna inn þá kom hann sem G: og ég get ekki fengið hann til að vera E: aftur. Ég veit að það skiptir ekki máli en þar sem ég er að vinna með teikningar sem sækja gögn í aðrar teikningar (x-ref) þá verður bókstafurinn alltaf að vera sá sami. Og þegar ég set diskinn við aðra tölvu, þá verður hann E:. og teikninginn sem ég er að vinna í fokkast upp. (vona að einhver skilji þetta)

En….win xp sp2 öll update
diskur…jah ég myndi gefa ykkur allt um hann, en ég finn hann ekki..þannig að ég get ekki séð hvaða tegund þetta er….Segate minnir mig 120g
Gerðu hlutina almennilega eða vertu heima.