ég heyrði einhversstaðar(man ekki hvar) að það væri bara hægt að búa til sér partion til að sitja win98 á og þá gæti maður bara valið þegar tölvan startar sér hvort maður vildi nota í hvert skipti.
vitið þið nokkuð hvort þetta er hægt og þá hvernig?
:P
kveðja
snoram