Ok, farðu í Control panel, og network connections á tölvu1, með internetið.
Þar sérðu nokkrar tengingar, ein af þeim er internetið þitt, og önnur ætti að vera lan tengingin.
Hægri klikkaðu á lan tenginguna -> Properties.
Í “General” Flipanum, er listi, veldu þar “Internet Protocol(TCP/IP)” Og tvíklikkaðu á það.
Þar kemur upp gluggi, eikkað með “Obtain an IP Address automatically” Settu hakið í “Use the following IP address.”
Síðan á þetta að líta út svona:
IP Address: 192.168.0.1
Subnet Mask: 255.255.255.0
Default Gateway: (Skilja eftir tómt)
Preferred DNS Server: (Skilja eftir tómt)
Alternate DNS Server: (Tómt lika)
Síðan þegar þú ert búinn að þessu, tengdu snúruna í tölvu 2, og gerðu nákvæmlega það sama og fyrir ofan, nema IP Address á að vera 192.168.0.2.
Fara í tölvu1, Control Panel -> Network Connections -> Hægri klikk og properties.
Fara í advanced flipann, og haka þar við “Allow other network users to connect through this computer's internet connection” Og fara svo í OK. Og reyna svo að pinga tölvu1 frá tölvu2, og öfugt.
Ef þér vantar meiri hjálp, sendu mér bara PM.