Explorer byrjar að lesa allskonar info um myndirnar um leið og þú ferð inn í folderinn (líklega frýs allt vegna þess að örrinn fer í 100% á meðan á þessu stendur).
Þú getur installað fixi fyrir windowsið sem “disable” þessar upplýsingar. Þetta fix hjálpar einnig þegar þú getur ekki eytt skrám vegna þess að windows segir alltaf að þær séu í notkun þó þær séu það ekki.
Búðu til textaskrá sem heitir xp-avifix.inf, settu svo eftirfarandi inn í skjalið og keyrðu það.
; Windows XP explorer movie fix.
;
; WARNING - Use this file at your own risk.
;
; Executing this file will remove a registry key which makes explorer load shmedia.dll.
; Simply put, this removes the annoying “permission denied” errors when trying to
; move/copy/delete AVI files.
;
; To use this fix, right-click on the file and select install. Done.
;
; Information about the registry key from multiple sources.
; Inf-file compiled by Moo (2002-03-22).
; Idea by Duxus. Thanks to the kind people of "[BBB] Sweden #01", you know who you are! :-)
;
[version]
signature=“$Windows NT$”
[DefaultInstall]
DelReg = Reduce.Reg
[Reduce.Reg]
HKLM, “SOFTWARE\Classes\CLSID\{87D62D94-71B3-4b9a-9489-5FE6850DC73E}\InProcServer32”