Linux, er ALLS ekki fyrir byrjendur.
Það er að segja, ef þú ætlar að nota alvöru distro, eins og slackware. En ef við erum að tala um eitthvað einfalt, eins og Mandrake, þá er þetta ekkert mál.
En já. Þú getur gert það. Þú myndir mjög líklega þurfa að formatta, og skipta harðadisknum þínum í 2 hluta. Einn fyrir windows, annann fyrir linux.
Eða þú gætir bara sparað þér erfiðið, og keypt þér annan. Þarft ekkert að vera stór. Kannski 10gb +/-