Sælt veri fólkið hérna.
Nú fyrir stuttu þá formattaði ég harðadiskinn á tölvunni og setti síðan uppa Windows XP Pro með SP2 og Office 2003.
EN þegar ég set geisladisk með tónlist í tölvuna eða ætla að spila tónlist í tölvunni þá kemur ekkert hljóð og error skilaboð sem segja “Windows Media Player cannot play the file because there is a proplem with your sound device. There may not be a sound device installed on your computer, it may be in use by another program, or it may not be functioning properly.”
Skil alveg skilaboðin. En ég er ekki að nota hljóðkortið í annað og þegar ég opna Control Panel og opna Sounds and Audio devices þá stendur No Audio devices og ég get ekki hækkað né lækkað. En þegar ég fer í Hardware þá koma Audio codecs,
Video codecs,
Legacy audio drivers,
Legacy Video capture devices
Media control devices og
Geisladrifið.
Getiði hjálpað mér??
Specs um tölvuna:
Dimension 4600
Intel Pentium 4 2.8GHz örgjörvi með HT tækni og 800MHz FSB .
512MB 400MHz Dual Channel DDR vinnsluminni. 120GB 7200 snúninga Serial ATA með 8MB DataBurst skyndiminni.
8x DVD+RW skrifari, skrifar og spilar CD og DVD 56kb módem
128MB GeForce FX 5200DVI skjákort -dual monitor & TV-Out .
5.1 hjóðkort á móðurborði .
8 USB 2.0 tengi (tvö að framan og sex að aftan), 1 parallel með ECP.
1 serial og
2 PS/2 port.
Altec Lancing hátalarar Íslensk lyklaborð & Logitech Optical mús USB.
Geriði það hjálpið mér ef þið getið.
Kveðja Atli, Geysir.