Eftir að ég setti upp SP2, byrjaði tölvan mín að setja random process í 100% load.
Hún byrjaði að haga sér mjög illa, þ.á.m. frjósa, bsod, varð oft mjög hæg o.s.frv.
Svo ofan á það, mér líkaði ekki neitt sem SP2 hafði upp á að bjóða.
Ég hef ekki fundið fyrir neinu af þessu sem ég taldi upp hér að ofan síðan ég uninstallaði SP2.
Ég þarf heldur ekki neitt sem SP2 hefur upp á að bjóða.
Ég er með eldvegg (ipfw).
Ég er með vírusvörn (NOD32 Antivirus).
Ég er með popup blocker (FireFox).
Ég nota ekki automatic updates.
Þetta er ástæðan afhverju mér er illa við SP2. Þetta eru náttúrulega engin rök og það er ekkert sjálfgefið að þetta eigi eftir að gerast fyrir alla sem setja upp SP2, auðvitað ekki.
Gæti verið eitthvað tengt AMD + SP2 eða eitthvað. Ég veit ekki.
Allavega gerðist þetta fyrir mig þegar ég setti upp SP2 og ÉG mun ekki setja þann óþverra upp aftur.
Gaui