Nú er ég í mjög miklum vandræðum, ég er búinn að tína helví…. serial kóðanum af windowsinu mínu og ég þarf það núna :S Ég er með Löglegan windows disk sem fylgdi með tölvunni en eini gallinn er sá að ég er búinn að tína serial kóðanum sem var fastur á tölvunni en ég reif hann af til að nota hann og gleimdi að setja hann aftur á tölvuna og nú er hann tíndur.
Hvað getur maður gert í svona málum? Plís hjálpið mér og já ég er ekki að skrifa þetta svona af því að það er bannað að vera að fá aðstoð með ólöglegt efni ég er einfaldlega búinn að tína þessu!)
