Það er kominn nýr trojuhestur að nafni “Download.Ject”. Hann á víst að virka þannig að viðkomandi fær tölvupóst eða skilaboð um messenger sem inniheldur slóð á vefsíðu. Ef þið farið á vefsíðuna, er mjög líklegt að trojuhestur komist inn á tölvuna og búi til þar bakdyr og einnig breytir hann upphafssíðunni á vafranum hjá viðkomandi.
Ég setti inn tól til að fjarlægja trojuna hér:
<a href="
http://gaui.is/stuff/virus/Download.Ject.exe">
http://gaui.is/stuff/virus/Download.Ject.exe</a><br><br>________________________
<b>Guðjón <i>“intenz”</i> Jónsson</b>
- <a href="
http://www.gaui.is“>www.gaui.is</a>
- <a href=”mailto:gaui@gaui.is">gaui@gaui.is</a
Gaui