Ég átti í smá vandræðum með Service Pack 2 Security Center.
Vandamálið var það að það var eitthvað process (<i>svupdsvc.exe</i>) sem var að valda 100% CPU álagi. Þetta process er eitthvað í tengingu við þetta Security Center sem kom með Service Pack 2.
Ef þið í eigið í vandamáli með þetta, getið þið gert eitt.
<i>Farið í Control Panel -> Administrative Tools -> Services -> Finnið þar “Security Center”, hægri smellið og veljið “Properties”, stillið “Startup type” á Manual og smellið á Stop í “Service status”.</i>
Endurræsið svo bara tölvunni og þá ætti þetta ekki að gerast aftur. :)
Gangi ykkur vel.<br><br>________________________
<b>Guðjón <i>“intenz”</i> Jónsson</b>
- <a href="http://www.gaui.is“>www.gaui.is</a>
- <a href=”mailto:gaui@gaui.is">gaui@gaui.is</a
Gaui