Ég vissi ekki um aðra síðu sem ég gat spurt fyrir um þetta vandamál og kom því hér… vona að þið getið hjálpað mér..
En þannig er málið að ég er með tvær tölvur á heimilinu… þessi er í lagi.. en hin.. tjah.. það er það sem ég vildi spyrja um..
Hún er með Xp Home og er u.þ.b 1 1/2 árs gömul.. þegar ég kveiki á henni þá kemur ljós og allt það á kassanum og vifturnar fara í gang og sonna.. en eftir 5 sek þá stoppar allt… vifturnar og skruðningur í Hd-inum og solleis.. hvað er í gangi eiginlega? Eina sem er eftir er græna ljósið á kassanum sem helst í gangi…
Please help me!!