Ohhh Windows
Ok í gærkveldi þá var ég að slökkva á tölvunni og nennti ekki að bíða af því að mamma var orðinn brjáluð og slökkti bara strax ,
Ef það skiptir máli. En allavena Vandamálið er að þegar ég kveikti á tölvunni áðan þá startaðist allt rétt upp svo kemur windows logo
og dót að loadast fyrir neðan en þá kemur blue screen með eitthverju dóti á í like 1 sec og svo restartar talvan sér og spyr hvort ég vilji láta safe mode á og svona .
Hvað er að? og hvernig get ég lagað þetta án þess að formatta?