ndamál…


Undanfarna daga hef ég verið að glíma við eitthvað óeðlilegt og mikið “lagg”.

Ég hef verið að keyra nýjasta “Spybot - Search & Destroy” forritið og Ad-aware.

Þessi forrit hafa verið að finna mikið af rusli en ekki getað komist í veg fyrir aðal “laggið”.

Þannig ég ákvað að kíka inn í Windows Task Manager og þar fann ég forrit að nafni netclna.exe

Ég prófaði að gera “End Process” á það, og þá hvarf allt “lagg” prófaði það með því að “pinga” ýmsustu “servera”

En það sem ég var að spá var hvernig ég gæti losnað við netclna.exe til eilífðar og hvað í fjandanum þetta væri<br><br><font color=“#808080”>snoram</font
snoram