Fyrir rúmum 2 vikum ákvað ég að uppfæra úr XP Home í XP Professional.

Allaveganna vandamálið er það að síðan ég fékk mér pro hefur komið upp vandamál. Ég get ekki startað upp meirihlutanum af forritunum sem ég er með og má ég helst nefna Steam , ASE , msnmgr , stundum Internet E , og það kemur alltaf svona " Has ecountered a problem and need´s to close , síðan þarna neðst er Send Error Report dæmið , og ég get ekki reinstallað , ég þarf að DL aftur installationinu fyrir steam og ase til að þau virki en síðan kemur þetta bara aftur og ég formattaði aftur útaf þessu en þetta er ennþá svona í rugli , og ég er búinn að reyna DL öllum updatum fyrir xp sem ég finn en ekkert virkar ég er orðinn hundleiðilegur á þessu og hafa nokkir takkar fokið út lyklaborðinu mínu .. en hefur einhver lent í þessu áður ? .. please help ! ;)