Ég er í þvílíkum vandræðum með að fá <a href="http://www.sandberg.it/worldwide/prod.asp?prod=132-01">þetta</a> kort til að virka hjá mér. Það er sagt að eina sem þarf að gera er að plögga því í samband og rokk og ról en windows segist ekki finna neinn driver(software) fyrir þetta.

Ég er með Windows XP Professional SP1 og öll update sem til eru.

Tölva Toshiba Satellite Pro 6000 og ég er búinn að fara á síðuna hjá þeim og sækja alla nýjustu driverana fyrir hana þar.

Plís getur einhver hjálpað mér því ég get ekki notað ipod græjuna sem ég var að kaupa mér fyrr en ég kem þessu í gang :-(