Styrikerfið fór í hundana og þurfti ég að setja það inn aftur…en það sem verra er nú kemst ég ekki inn í sumar af þeim möppum sem voru á disknum, ég fæ “Acess Denied” þegar ég reyni að opna þær.
Undir venjulegum kringumstæðum myndi ég einfaldlega formatta og setja allt upp á nýtt en þarsem ein af þessum möppum inniheldur persónuleg gögn (myndir og annað slíkt) þá er mér mikið í mun að reyna að ná þessum gögnum áður en ég formatta og set allt upp á nýtt.
Getur einhver bent mér á forrit sem ég gæti hugsanlega notað til að reyna að ná þessum gögnum eða einhverja aðra aðferð til að komast inn í þessa tilteknu möppu.
Með fyrirfram þökk…
Elvar<br><br>[Zombie]Alien8
Alien8