Sko ég er með riiisa vandamál sko ég var að setja inn Windows XP proffesional (gerði bara upgrade) og allt í lagi með það en þegar ég endurræsi tölvuna þá logga ég mig inná username-ið en þá kmr upp sá texti um að ég þurfi að stilla tímann og fara í control panel og eikkað (þetta fer svo fljótt ég næ ekki að lesa etta en þá endurræsir hún sig og þetta gerist alltaf (ég kemst ekki inná stýrikerfið eða inní tölvuna) . Ég er fastur á því að þetta sé ekki vírus og það hefur verið ítrekað fyrir mig nokkurn veginn ekki nema að það hafi komið risa vírus á meðan install á WIN-xp stóð á (ekki líklegt) . Hvað á ég að gera ?