Ég var að spá hvort eitthver gæti sagt mér hvort það sé einhvernveginn hægt að stjórna hve stóran part af tengingu eitthver viss tölva fær. Kerfið sem ég er að tala um er semsagt 1 tölva með tenginu og önnur tengd yfir lan sem er að nota sömu internet tenginu. Það sem mig langar að gera er að geta splittað tenginuni í helminga því svo virðist vera að það fer bara eftir hvaða forrit sé verið að nota yfir netið hvor tölvan fær alla tenginguna. Semsagt bara hvor er með frekara forrit. Veit eikker hérna hvernig hægt að stjórna þessu?<br><br>k. PooKy McGarfield
(\_/)