Daginn,

Langar að einhver sem er með Windows 2000 Server athugi tvennt fyrir mig:
1. Er skrá í C:/WINNT/system32 möppunni sem heitir netman.exe? (frábært ef einhver myndi uploada henni eitthvert fyrir mig)
2. Hvað er skráin C:/WINNT/system32/netman.dll stór?

Þeir sem eru með Win2k Adv. Server mega líka svara, en muna að taka fram að þið séuð með adv. server.
Málið er að ég er hérna með tölvu sem er með tómt “Network and Dial-Up Connections” og ég rakti þá villu að því að “Network connections” service'ið fer ekki í gangi afþví að netman.exe er ekki til staðar. Síðan runnaði ég sfc með win2kSp2 disk í drifinu, en samt restore'ast ekki netman.exe.
Síðan tók ég eftir því að netman.dll er 90 og eitthvað kb, á meðan netman.dl_ í i386 á disknum er 40 og eitthvað

ps. win2k pro dugir ekki í þetta, þar notar “Network connections” svchost