Ég veit að ég spurði nýlega hvort að ég ætti að fá mér sér firewall og eftir að það er verið að “bomba” á e-mail mitt hverjum vírusnum á fætur öðrum undanfarið (thank god for norton-antivirus) þá hef ég ákveðið að láta reyna á það.
Það hafa líklega allir heyrt þessa spurningu milljón sinnum en þá ætti ekki að vera erfitt að svara henni …
Hvaða firewall er góður/bestur?
Svo er ég að auki að pæla … er betra að vera með norton firewall ef að ég er með norton systemworks 2004? Meina myndi firewallinn og anti-virus þá eitthvað vinna extra saman eða myndi þetta bara vera í sitthvoru lagi?