Ég hef verið og er ennþá að leyta mér að forriti sem að gerir mér kleyft að nota alla Windows staðla og allt sem fylgir með því til að reyna tengjast staðarneti gegnum internetið.
Ef einhver veit um einhevrja leið í windows til að gera þetta eða eitthvert forrit sem gerir þetta kleyft endilega látið mig vita.
Takk