Þar sem ég fann engan sérstakan hjálparkort þá læt ég þetta flakka hér.

Þannir er að ég var að setja upp XP-SP1 á tölvu með nýuppsettu XP, eftir 2 tilraunir með skrifaða útgáfu af SP1 (og þá sem er á huga) þar sem ég fékk file corrupted error í bæði skiptin þá hlóð ég þessu niður af windows update bara. Vandamálið er það að um leið og ég er búinn að installa þessu þá hættir “Windows Explorer” að virka….

Veit enhver hversvegna þetta gerist ? Ég uninstalled sp1 og þá fór þetta að virka rétt aftur.

Með fyrirfram þökk fyrir ábendingar.

<br><br>[Zombie]Alien8
Alien8