Þú getur hugsað formöttun sem alherjar eyðslu á öllum gögnum á harðadisknum. Formöttun er oftast notuð til að setja stýrikerfi upp frá grunn aftur og losa sig við alsskonar rusl af harðadisknum.
Það eru nokkrar leðir tl að formatta, Ef að þú ert með Windows geisladisk þá er hægt að formatta í gegnum þá (Hægt í gegnum alla með mismunandi aðferðum.)
Það sem þarf að taka eftir við formöttun er að hafa allt tilbúð fyrir enduruppsetningu á kerfinu t.d. Operating System t.d. WindowsXP, Drivera fyrir Netkort, Módem, skjákort ofl. til að auðvelda uppsetninguna aftur.
Ég mæli með að þú fáir hjálp frá einhverjum sem kann eitthvað á tölvur áður en að þú reynir að gera þetta samt.
Gangi þér vel.