Það er þannig að tölvan hjá mér gerir lítið annað en að frjósa í tölvuleikjum og stundum á netinu… er buinn að vera að (REYNA) spila Fifa 2004 undanfarið og hún er alltaf að frjósa…
var að vonast til að einhverjir gætu gefið mér góð ráð.. og plíz ekki svara.. fáðu þér aðra tölvu eitthvað í þessum dúr..
þetta er ACE tölva, með 1.66 GHZ Amd Athlon™XP 2000+ örgjörvi, 512 í innra minni, og 128 af því er í skjákortið…
Skjákort : GeForce4 MX integrated GPU
Hljóðkort: NVIDIA(R) nFORCE(TM) AUDIO
með vona um hjálp ykkur og góð svör