Tölvan að frjósa???
Svo virðist vera að þegar ég setti upp odc forritið hjá mer(5,31)þá byrjaði tölvan að frjósa?? síðan hennti ég því út og þá var ekkert vesen en setti það svo aftur inn og hún byrjaði að frjósa um leið. Eru einhverjar hugmyndir hvað er að ???