Það er eitt frítt forrit sem ég get mælt með við þig sem heitir Goldwave og slóðin www.goldwave.com og virkar það þannig að það getur tekið upp hljóð sem eru að spilast í tölvunni þinni. Þannig að þú gætir bara ýtt á record og spilað video-ið og tekið upp lagið. Svo geturu klippt það til í forritinu og gert það að mp3 format. Einnig eru til meira advanced forrit eins og “cool edit pro” en það kostar hellings pening.