Þetta er staðfest.
Mér þykir þetta gott að því leiti að Microsoft hafa verið í svo rosalegri einokunaraðstöðu. Þetta þýðir t.d. að hægt verður að búa til hermi fyrir linux sem getur keyrt allt sem windows keyrir. En hann er þrátt fyrir það ólöglegur.
Þessi kóði er kominn örugglega á ófáar tölvurnar í heiminum, og ég er ekki vongóður um að það líði langur tími þangað til að vírusar fara að streyma inn, sem geta gert allt vitlaust, þrátt fyrir vel virkandi og high security kerfi, þá komast þeir samt í gegn því þeir ráðast á grunninn. Og þeir munu væntanlega rústa kerfunum. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font