Hi, ég er í smá vandamáli með view á folders hjá mér, það lýsir sér þannig að þegar ég ætla, segjum að gera File>Open og er t.d. staddur í c:\\winnt\\system32. Þá eru allir fælar í öfugri röð(z fælar fremst og svo “a” folders aftast). Svona hegðar þetta sér í öllu.

Annað dæmi er t.d. þegar ég ætla vísa í img í gegnum Daemon tools, þá er því raðað öfugt líka, allir folders neðst.

Svona er þetta í öllu sem ég geri open as, eða save as í IE.

Þetta er að gera mig brjálaðan, eikkhver ráð?

ps. ég ætla ekki að formatta.<br><br>_________________________
<a href="http://easy.go.is/cubic“>Drazl síða</a><font color=”black“> | </font><a href=”http://www.cradleoffilth.com“>Cradle of Filth Official Homepage]</a> <font color=”black“> | </font><a href=”http://www.darklyrics.com“>Þetta er must</a><font color=”black“> | </font><a href=”http://www.cardomain.com“>Þetta er líka must :)</a><font color=”black“> | </font> <font color=”darkred"> Nuff Said </font
PK!