ég er að reyna finna hvernig ég get stillt hvaða forrit startast up þegar ég kveikja á tölvuna ég er með win2k ég gat þetta alltaf þegar ég var með win98 með því að gera run msconfig ef einhver getur hjálpað mig endilega svara
Msconfig er því miður ekki í Win 2000, en það er hægt að nota Msconfig úr Win Xp ef þú hefur þannig vél við hendina og getur kóperað þaðan. Þetta eru tvær skrár, msconfig.exe og msconfig.chm, og þær eru í system32 möppunni. Ef þú kemst ekki í XP vél þá geturðu t.d. sótt skrárnar í zip skrá hérna:
Þú getur líka náð í lítið forrit á netinu sem sér um þetta fyrir þig á þægilegan hátt. Þar veluru bara forritin sem keyrast upp. Það heitir Startup Control Panel og eins og nafnið gefur til kynna sest það í control panelinn hjá þér og heitir startup. Ég nota þetta sjálfur og er mjög sáttur með það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..