Halló tölvumenn/konur … Ég er hér með tölvu sem ég gruna að sé með Virus - Þetta er búið að vera þannig undanfarið að ef ég ætla að skrá mig einhversstaðar inn þá kemur “page not found” gluggi og ekkert gerist (hotmail,banki,bara allt saman),einnig virkar outlook alls ekki og ég get ekki virus skannad tölvuna þ.e.a.s með Norton ( einnig virkar Live update ekki ) það einfaldlegar slokknar á Norton eftir nokkrar sek.
Því spyr ég ykkur snillingana ….Hvað á ég að gera ?…Veit einhver nafnið á virusnum??
takk