Svo lenti í öðri vandamáli. Serverinn klikkaðist. Það sem gerðist var að allt net datt út í húsinu og Serverinn neitaði að virka þangað til maður ýtti á restart takkann. Svo fór þetta að gerast oftast og ég tók eftir því að allt þetta gerðist á um það bil þriggja klukkutíma fresti. Ég tók einnig eftir því að það þurfti nokkrar tilraunir til að kveikja á skjánum; hann varð grænn og það komu grænar línur lárétt á ská yfir hann allann. Svo kveikti ég og slökkti og kveikti og slökkti, alveg þangað til ég sá loksins hinar æfagömlu grænu brekkur og skjærbláiann skýjaðann himininn á skjánum. Svo gerðist það núna fyrir akkurat 3 klukkustundum að skjárinn drapst alveg. Það er bara ekki hægt að kveikja á honum, kemur ekki LED ljós eða neitt (já hann er í sambandi). En síðan skjárinn dó hefur allt net verið í himna lagi hérna í húsinu og hingað til er þetta met í uptime á Servernum.
Þannig ég spyr; getur bilaður skjár truflað gang allrar tölvunnar? Tel það hæpið en þetta er samt smá spooky.
PS. Á meðan skjárinn kveikti á sér af og til þá installaði ég vírusvörn að nafni Norton AntiVirus 2003 og hún tók út 2 vírusa sem ég hef tekið út oftar en einusinni, og oftar en þrisvar síðustu mánuðina: W32.Welchia.Worm og W32.Msblast.Worm
Með fyrirfram þökkum og vonum um góð svör,
Danni.<br><br>Kveðja, Danni
<u><a href="http://danni.is-a-geek.org“>Heimasíðan</a> | <a href=”mailto:klikkhausi@hotmail.com“>E-mail</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/danielr">CarDomain síðan</a> | Irc: DanniR </u
Kveðja, Danni